

Humble Brush tannburstarnir eru vandaðir og þægilegir tannburstar úr bambus og Nylon 6 sem brotnar hraðar niður í náttúrunni en önnur nælon. Burstarnir brotna því niður í náttúrunni og eyðast, ólíkt plastburstunum sem heimsbyggðin hendir milljónum af í ruslið á hverju ári.
Humble Brush tannburstar eru:
Sænsk hönnun Hannaðir af tannlæknum Góðir fyrir plánetuna okkar Hjálpa fátækum víða um heim Vegan staðfestir af The Vegan Society
Tannburstahaldari er tilboð aprílmánaðar.